Benjamín Julian

Sjálfstætt starfandi túlkur, þýðandi og ljósmyndari

Tek að mér ensk-íslensk-enska rittúlkun (textun) á atburðum. Túlkunin birtist sem texti á skjávarpanum, þannig að íslensku- og enskumælandi hópar geta setið saman fundi.

Sömuleiðis tek ég að mér hefðbundna ráðstefnutúlkun og þýðingar milli ensku og íslensku.

Úrval ljósmynda sem ég hef tekið má berja augum hérna.

Hafið samband í síma 768-2692, eða gegnum tölvupóstfangið postur@bj.is, til að fá frekari upplýsingar.